Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er glæsileg sundlaug með rennibraut, barnalaug, gufubaði, köldu keri og tveimur heitum pottum.
Opnunartímar sundlaugar
Sumar (1. júní – 31. ágúst)
Mánudagar – föstudaga 6:30 – 21:30
Laugardaga og sunnudaga 10:00 – 18:00
Vetur (1. september – 31. maí)
Mánudagar – föstudaga 6:30 – 20:30
Laugardaga og sunnudaga 10:00 – 18:00