Motocrossæfingar

Motocrossæfingar

Akstursíþróttafélagið Start er með vikulegar motocross æfingar fyrir börn og unglinga í Ylsgrús á fimmtudögum kl. 18:30 - 20:00.

Krökkunum er skipt í 3 hópa eftir getu og stærð hjóla og fá tilsögn og aðstoð.

Við bjóðum áhugasama velkomna að kíkja á svæðið, spyrja og fræðast um akstur vélhjóla, öryggisbúnað og annað sem þessu tengist.

Nánari upplýsingar

aikstart@gmail.com