Minjasafn Austurlands

Náttúra - Saga - Menning
Hreinkýrin Hreindís tekur vel á móti öllum krökkum sem koma á Minjasafn Austurlands, býður þá velkomna í krakkahornið og miðlar margvíslegum fróðleik um sýningar safnsins.
1. september - 31. maí er safnið opið þriðjudaga - föstudaga frá kl. 11:00-16:00.
Hægt að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma.
Aðgangseyrir:
18 ára og eldri: 1500 kr*
17 ára og yngri: Frítt
Eldri borgarar, öryrkjar, nemar: 1000 kr.
Hópar með 10 manns eða fleiri: 900 kr. á mann.
Nánar á www.minjasafn.is