Krakkablak

Krakkablak

Markmiðið með krakkablaki eR fyrst og fremst að kynnast blakíþróttinni, læra undirstöðuatriðin og hafa gaman.

Æfingatími fyrir 2021 liggur ekki fyrir en bendum á Facebook hópinn Höttur krakkablak fyrir frekari upplýsingar.
 

Nánari upplýsingar

www.facebook.com/groups/233346954503637