Krakkablak

Krakkablak

Markmiðið með krakkablaki í vetur verður fyrst og fremst að kynnast blakíþróttinni, læra undirstöðuatriðin og hafa gaman.

Yngri hópur 8-12 ára verða á mánudögum kl 15:30-16:30
Eldri hópur 13-18 ára verða á þriðjudögum kl 18:30-19:30
Báðir hópar verða svo saman á sunnudögum kl 10:30-11:30
 
Skráning fer fram í gegnum Nóra á hottur.felog.is 

 

Nánari upplýsingar

www.facebook.com/groups/233346954503637