Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrnudeildin er fjölmenn og eru þjálfarar vel menntaðir og hjá deildinni fer fram faglegt og skipulagt starf. Er lögð áhersla á að mæta hverjum einstaklingi þar sem hann er staddur og bjóða upp á verkefni við hæfi.

Í 8. flokki, sem er fyrir 5-6 ára, er áherslan á leikgleði, skemmtun og alhliða hreyfingu.

Allar nánari upplýsingar er best að fá á Facebook síðu Yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar.

Nánari upplýsingar

www.facebook.com/hotturyngriflokkar