Félagsmiðstöðin Zion

Félagsmiðstöðin Zion

Félagsmiðstöðin Zion á Djúpavogi þjónustar Djúpavogsbúa á aldrinum 10-16 ára.

Opnun fyrir 10-11 ára er mánaðarlega.

Opnun fyrir 12-16 ára er vikulega.

Forstöðumaður er William Óðinn Lefever.