Námskeið

Á þessari síðu verður reynt að taka saman meginþorrann af þeirri afþreyingu sem í boði er í hverjum byggðarkjarna og á hverjum tíma, fyrir börn og unglinga í Múlaþingi.

Athugið að námskeiðin eru ekki alltaf á vegum sveitarfélagsins. Ýmis íþrótta- og tómstundafélög geta verið með umsjónina og því getur Múlaþing ekki borið ábyrgð á því að allar upplýsingar séu réttar. Reynt er að gefa upp tengiliði alls staðar.


Knattspyrnuþjálfun Neista

Knattspyrnuþjálfun Neista fer fram í íþróttamiðstöð Djúpavogs. 

Skoða Knattspyrnuþjálfun Neista

Knattspyrnuæfingar Hugins

Íþróttafélagið Huginn heldur úti knattspyrnuæfingum fyrir börn á Seyðisfirði.

Skoða Knattspyrnuæfingar Hugins

Útivistarnámskeið Umf. Þristar

Útipúkar og -píslir Ungmennafélagsins Þristar hefst 2. september.

Skoða Útivistarnámskeið Umf. Þristar

Hjólagormar Umf. Þristar

Ungmennafélagið Þristur stendur fyrir hjólreiðaæfingum fyrir 4.-7. bekk.

Skoða Hjólagormar Umf. Þristar

Félagsmiðstöðin Zion

Félagsmiðstöðin Zion á Djúpavogi.

Skoða Félagsmiðstöðin Zion

Krakka- og unglingahreysti - Austur101

Krakka- og unglingahreysti eru fjölbreyttir tímar hjá Austur101.

Skoða Krakka- og unglingahreysti - Austur101

Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju

Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju.

Skoða Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju

Kirkjukór Djúpavogskirkju

Kirkjukór Djúpavogskirkju.

Skoða Kirkjukór Djúpavogskirkju

Minjasafn Austurlands

Náttúra - Saga - Menning

Skoða Minjasafn Austurlands

Íþróttafélagið Huginn - krakkablak

Í Íþróttahúsinu á Seyðisfirði býður íþróttafélagið Huginn upp á blakæfingar fyrir börn og unglinga. Æfingartíminn er sem hér segir:

Skoða Íþróttafélagið Huginn - krakkablak

Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrnuæfingar yngri flokka Hattar fara fram á Fellavelli og í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Knattspyrna yngri flokka
Röð af fólki í bogfimi.

Bogfimi

Bogfimiæfingar fara fram á vegum bogfimideildar Skaust.

Skoða Bogfimi

Íþróttaþjálfun Neista

Íþróttaþjálfun Neista fer fram í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi.

Skoða Íþróttaþjálfun Neista

Frjálsar íþróttir

Vetraræfingar í frjálsum íþróttum fara fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Frjálsar íþróttir
Séð yfir sundlaug, rennibraut og heitan pott í sundlauginni á Egilsstöðum.

Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er glæsileg sundlaug með rennibraut, barnalaug, gufubaði, köldu keri og tveimur heitum pottum. 

Skoða Sundlaugin á Egilsstöðum

Íþróttaskóli barnanna á Djúpavogi

Íþróttaskóli barnanna á Djúpavogi fyrir 0-5 ára.

Skoða Íþróttaskóli barnanna á Djúpavogi

Bókasafn Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er opið alla virka daga frá kl. 14:00 - 19:00.

Skoða Bókasafn Héraðsbúa

Motocrossæfingar

Akstursíþróttafélagið Start er með vikulegar motocross æfingar fyrir börn og unglinga.

Skoða Motocrossæfingar

Körfuboltaæfingar

Körfuknattleiksdeild Hattar heldur úti körfuboltaæfingum fyrir börn og unglinga.

Skoða Körfuboltaæfingar

Fimleikar

Fimleikadeild Hattar heldur úti æfingum í hópfimleikum fyrir börn og unglinga í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Fimleikar

Reiðnámskeið á Djúpavogi

Reiðnámskeið á Djúpavogi í mars.

Skoða Reiðnámskeið á Djúpavogi

Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna

Alla laugardagsmorgna er íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri. Hann er frá klukkan 10:30-11:30 í íþróttahúsinu. Farið er í leiki, þrautabraut, sungið, dansað, leikið með bláu kubbana og margt annað skemmtilegt.

Skoða Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna