Hér er reynt að taka saman meginþorrann af þeirri afþreyingu sem í boði er á hverjum tíma fyrir börn og unglinga á Fljótsdalshéraði. 

Athugið að það sem hér er talið upp er ekki alltaf á vegum sveitarfélagsins, heldur á vegum ýmissa íþrótta- og tómstundafélaga, og því getur Fljótsdalshérað ekki borið ábyrgð á því að allar upplýsingar séu réttar.

Körfuboltabúðir

Körfuboltabúðir á Egilsstöðum 14.-16. júlí 2020.

Skoða Körfuboltabúðir
Krakkar sitja úti í náttúrunni og tálga spítur.

Útipúkar Umf. Þristar

Þristur býður upp á sín vinsælu útivistarnámskeið í sumar.

Skoða Útipúkar Umf. Þristar

Sumarnámskeið Nýungar / Kursy letnie dla aktywnych dzieci

Dagana 8.-26. júní 2020 verður börnum á aldrinum 10-12 ára boðið að taka þátt í spennandi sumarnámskeiði.

Skoða Sumarnámskeið Nýungar / Kursy letnie dla aktywnych dzieci
Unglingur á fjallahjóli í skóglendi.

Hjólakraftur Umf. Þristar

Ungmennafélagið Þristur stendur fyrir hjólreiðaæfingum í sumar.

Skoða Hjólakraftur Umf. Þristar

Golfkennsla Golfklúbbs Fljótsdalshéraðs

Barna- og unglingagolfkennsla GFH fer fram á Ekkjufellsvelli í sumar. 

Skoða Golfkennsla Golfklúbbs Fljótsdalshéraðs
Röð af fólki í bogfimi.

Bogfimi

Bogfimiæfingar fara fram á vegum bogfimideildar Skaust í sumar.

Skoða Bogfimi

Námskeið í samkvæmisdönsum

Sara Rós Jakobsdóttir og Nicoló Barbizi, margfaldir Íslandsmeistarar í samkvæmisdönsum, halda dansnámskeið á Egilsstöðum.

Skoða Námskeið í samkvæmisdönsum

Sumaræfingar í frjálsum íþróttum

Sumaræfingar í frjálsum íþróttum fara fram á Vilhjálmsvelli. 

Skoða Sumaræfingar í frjálsum íþróttum

Fótbolti - yngri flokkar Hattar

Sumaræfingar í knattspyrnu eru í boði fyrir 5 ára börn og upp úr.

Skoða Fótbolti - yngri flokkar Hattar

Sumarlestur Bókasafns Héraðsbúa

Sumarlestur Bókasafns Héraðsbúa

Skoða Sumarlestur Bókasafns Héraðsbúa
Börn í fótbolta

Tækniskóli knattspyrnudeildar Hattar

Tækniskóli Hattar fyrir árgang 2008-2011

Skoða Tækniskóli knattspyrnudeildar Hattar

Útipíslir Umf. Þristar

Þristur býður upp á sín vinsælu útivistarnámskeið í sumar.

Skoða Útipíslir Umf. Þristar
Séð yfir sundlaug, rennibraut og heitan pott í sundlauginni á Egilsstöðum.

Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er glæsileg sundlaug með rennibraut, barnalaug, gufubaði, köldu keri og tveimur heitum pottum. 

Skoða Sundlaugin á Egilsstöðum
Krakkar leiðast í hring úti í náttúrunni.

Sumarbúðir við Eiðavatn

Í sumarbúðunum á Eiðum er boðið upp á ógleymanlega dvöl fyrir krakka fædda 2006 – 2013.

Skoða Sumarbúðir við Eiðavatn
Börn í röð á dansnámskeiði í íþróttahúsi.

Dansstúdíó Emelíu

Dansnámskeið 15. júní - 3. júlí 2020

 

Skoða Dansstúdíó Emelíu

Sumarfrístund fyrir 1.-3. bekk / Letni wypoczynek 1-3 klasa

Í sumar stendur Fljótsdalshérað fyrir sumarfrístund í júní og ágúst.
Latem w Fljótsdalshérð, letnie wakacje w czerwcu i sierpniu.

Skoða Sumarfrístund fyrir 1.-3. bekk / Letni wypoczynek 1-3 klasa

Minjasafn Austurlands

Náttúra - Saga - Menning

Skoða Minjasafn Austurlands

Hjólagormar Umf. Þristar

Ungmennafélagið Þristur stendur fyrir hjólreiðaæfingum í sumar.

Skoða Hjólagormar Umf. Þristar