Á þessari síðu verður reynt að taka saman meginþorrann af þeirri afþreyingu sem í boði er í hverjum byggðarkjarna og á hverjum tíma, fyrir börn og unglinga í Múlaþingi.

Athugið að námskeiðin eru ekki alltaf á vegum sveitarfélagsins. Ýmis íþrótta- og tómstundafélög geta verið með umsjónina og því getur Múlaþing ekki borið ábyrgð á því að allar upplýsingar séu réttar. Reynt er að gefa upp tengiliði alls staðar.


Íþróttaskóli barnanna á Djúpavogi

Íþróttaskóli barnanna á Djúpavogi fyrir 0-5 ára.

Skoða Íþróttaskóli barnanna á Djúpavogi
Séð yfir sundlaug, rennibraut og heitan pott í sundlauginni á Egilsstöðum.

Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er glæsileg sundlaug með rennibraut, barnalaug, gufubaði, köldu keri og tveimur heitum pottum. 

Skoða Sundlaugin á Egilsstöðum

Bókasafn Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er opið alla virka daga frá kl. 14:00 - 19:00.

Skoða Bókasafn Héraðsbúa

Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna

Alla laugardagsmorgna er íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri. Hann er frá klukkan 10:30-11:30 í íþróttahúsinu. Farið er í leiki, þrautabraut, sungið, dansað, leikið með bláu kubbana og margt annað skemmtilegt.

Skoða Íþróttafélagið Huginn - íþróttaskóli leikskólabarna
Röð af fólki í bogfimi.

Bogfimi

Bogfimiæfingar fara fram á vegum bogfimideildar Skaust.

Skoða Bogfimi

Motocrossæfingar

Akstursíþróttafélagið Start er með vikulegar motocross æfingar fyrir börn og unglinga.

Skoða Motocrossæfingar

Hjólagormar Umf. Þristar

Ungmennafélagið Þristur stendur fyrir hjólreiðaæfingum fyrir 4.-7. bekk.

Skoða Hjólagormar Umf. Þristar

Íþróttaþjálfun Neista

Íþróttaþjálfun Neista fer fram í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi.

Skoða Íþróttaþjálfun Neista

Íþróttafélagið Huginn - krakkablak

Í Íþróttahúsinu á Seyðisfirði býður íþróttafélagið Huginn upp á blakæfingar fyrir börn og unglinga. Æfingartíminn er sem hér segir:

Skoða Íþróttafélagið Huginn - krakkablak

Reiðnámskeið á Djúpavogi

Reiðnámskeið á Djúpavogi í mars.

Skoða Reiðnámskeið á Djúpavogi

Útivistarnámskeið Umf. Þristar

Útipúkar og -píslir Ungmennafélagsins Þristar hefst 2. september.

Skoða Útivistarnámskeið Umf. Þristar

Kirkjukór Djúpavogskirkju

Kirkjukór Djúpavogskirkju.

Skoða Kirkjukór Djúpavogskirkju

Körfuboltaæfingar

Körfuknattleiksdeild Hattar heldur úti körfuboltaæfingum fyrir börn og unglinga.

Skoða Körfuboltaæfingar

Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju

Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju.

Skoða Barna- og æskulýðsstarf Djúpavogskirkju

Knattspyrnuæfingar Hugins

Íþróttafélagið Huginn heldur úti knattspyrnuæfingum fyrir börn á Seyðisfirði.

Skoða Knattspyrnuæfingar Hugins

Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrnuæfingar yngri flokka Hattar fara fram á Fellavelli og í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Knattspyrna yngri flokka

Knattspyrnuþjálfun Neista

Knattspyrnuþjálfun Neista fer fram í íþróttamiðstöð Djúpavogs. 

Skoða Knattspyrnuþjálfun Neista

Krakka- og unglingahreysti - Austur101

Krakka- og unglingahreysti eru fjölbreyttir tímar hjá Austur101.

Skoða Krakka- og unglingahreysti - Austur101

Frjálsar íþróttir

Vetraræfingar í frjálsum íþróttum fara fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Frjálsar íþróttir

Fimleikar

Fimleikadeild Hattar heldur úti æfingum í hópfimleikum fyrir börn og unglinga í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Skoða Fimleikar

Félagsmiðstöðin Zion

Félagsmiðstöðin Zion á Djúpavogi.

Skoða Félagsmiðstöðin Zion

Minjasafn Austurlands

Náttúra - Saga - Menning

Skoða Minjasafn Austurlands